Skemmtisiglingar um Hawaii eyjarnar. Frábær máti til að sjá og njóta þess sem er að sjá í Hawaii. Topp þjónusta og skip.
Hafið samband til að fá dagsetningar.
Þjónusta
Akstur að og frá skipunum í skemmtisiglingarnar er ódýrara en að taka rútu. Farþegar er sóttir beint á gististaði í Orlandó, Sanford og nágrenni. Akstur að skipunum þarf að panta með fyrirvara. Þegar 8 eða fleiri klefar eru pantaðir saman í sömu siglingu, þá er boðið uppá ýmislegt frítt svo sem kampavín og konfekt. Eða afslátt af siglingu. Allir afslættir fara beint til neytandans! Hægt er að fá sérstaklega ódýrar siglingar ef pantað er tímanlega.
Fræðsla
Fólk fær fræðslu um siglinguna, skipið, og allt það sem gott er að vita áður en farið er um borð, hverju fólk getur búist við, hvað er í boði um borð, hvað mikið er viðeigandi að gefa í þjórfé, hvernig ætlast er til að fólk klæðist og margt fleira.
Athugið þetta!
Nýjar íbúðir, rétt við International Drive, huggulegri og mun ódýrari en hótelin á International Drive! Hægt að leigja íbúðir í 3 eða fleiri daga.Svipað verð og á hóteli, mun meiri þægindi. Hús og íbúðir í Vista Cay hverfinu, og Ventura og víðar, til leigu. Einnig hús í nánd við Disney garðana.
Tilboð
Carnival Dream nýja glæsilega skipið, siglir á laugardögum frá Port Canaveral höfninni, í viku siglingar, til eyjanna í Karabíska hafinu, og til Mexico, Belice og þar í kring, aðra hvora viku.Hentar vel að koma með flugi frá Íslandi á föstudögum. Carnival Dream siglir í 9 daga yfir jól og áramót, og fer til Mexico. Hafið samband til að fá rétt verð, en verðin breytast því nær sem dregur að siglingardegi. Afslættir eru í boði fyrir 55 ára og eldri, og þá sem hafa siglt með skipafélaginu áður. Einnig er afsláttur fyrir þá sem vinna fyrir flugfélög. Á miðvikudögum koma út Tilboðsverð frá skipafélaginu, sem eru kölluð: Pack-and-Go. Hafið samband á netpósti: Gunna90@hotmail.com eða í síma: 407 249 1191 (USA)