«

»

jan.
25

Nýtt skip 2016, Carnival Vista. Siglir frá Miami Florída höfn.


Carnival Vista, er glæsilegt stórt skip. Það siglir frá Miami höfn, í 7 daga siglingar í Karabíska hafið.  Carnival skipafélagið er þekkt fyrir frábæran mat um borð, og margt í boði um borð, ss. skemmtanir, og fleiri afþreyingar. Einnig eru þeir þekktir fyrir SPA sem þeir bjóða uppá, og margt fleria. Það er einstakt  og fallegt að sigla frá Miami höfn, þar sem horft er yfir höfnina og hluta af Miami, við brottför úr höfninni þar. Hafið samband til að fá verðin.  Netpóstur: Gunna90@hotmail.com